Sérpöntun
Mediclinics stuðningsslá á vegg svört
Vörunúmer:
BG2800B
U-laga stuðningslá
Stuðningsslá með fellingararm og innbyggðum klósettrúlluhaldara, framleitt úr 32 mm þvermáls stálröri sem veitir sterkan og stöðugan stuðning þar sem hans er mest þörf. Má setja upp öðru megin eða báðum megin við salerni.
Helstu eiginleikar
- U-laga hönnun með traustum 3 mm þykkri festiplötu og 6 festipunktum fyrir hámarks stöðugleika.
- Snjallt fellingarkerfi, stöngin festist í lóðréttri stöður þegar hún er ekki í notkun og kemur þannig í veg fyrir að hún falli niður fyrir slysni.
- Hönnuð til að auka aðgengi og öryggi fyrir einstaklinga með hreyfihömlun eða skerðingu á jafnvægi.
- Hentar bæði í opinber salerni fyrir fatlaða, sjúkrahús, hjúkrunaheimili og heimahús.
- Mögulegt er að fá stuðningslánna með einangrunarbúnaði gegn rafleiðni.
- Boltar og skrúfur fyrir múrveggi fylgja með.