Mjólkurfernur geta öðlast nýtt líf

Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að fullu. Pappinn verður að pappír, álfilman og plastið verður að skömmturum.

Umhverfisvæn og hagkvæm lausn

Nú getur þú fyllt á brúsann aftur og aftur. 1 tafla á móti 300 ml af vatni.

Bréfpokar með höldum

Endurunnir bréfpokar brúnir, 3 mismunandi stærðir

Athugið

Við erum í framkvæmdum. Afgreiðsla skrifstofu getur tafist af þeim sökum. Vinsamlegast pantið vörur með eftirfarandi hætti og sækið beint í vöruafgreiðslu.

 

  • á vefverslun Tandurs
  • í gegnum tölvupóst tandur@tandur.is
  • í síma 510-1200

Taski Swingo 250

Öflug létt og lipur skúringavél sem hentar vel á þröng svæði.

Ofnahreinsun

Er ekki kominn tími til þess að þrífa ofninn, grillið eða pönnuna?

TWT vagnar

Fyrir hótel og ræstingar

eSmiley

eSmiley er rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem tryggir matvælaöryggi og stuðlar að minni matarsóun

Ráðgjöf og þjónustueftirlit

Söluráðgjafar Tandurs sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum. Þeir sjá m.a. um tilboðsgerð, skráningu pantana, leiðbeiningar um notkun efna og áhalda, uppsetningu og viðhald þrifaáætlana, kynningu á nýjungum og eftirlit með skömmtunarbúnaði og skömmtun hreinsiefna.
Skráðu þig á póstlista
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð og fréttir af nýjum vörum og öðrum nýjungum.
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru