Framkvæmdir í sumar

Kæri viðskiptavinur

 

Vegna framkvæmda á nýju lagerhúsnæði gæti orðið röskun á vöruafhendingu á sóttum pöntunum.

 

Með von um að viðskiptavinir okkar sýni þessum tímabundnu framkvæmdum skilning.

Velkomin í nýja vefverslun Tandurs

Hér fyrir neðan má nálgast kynningarmyndbönd og leiðbeiningar þar sem farið er yfir helstu upplýsingar sem má finna í vefverslun. Farið er í gegnum hvert ferli í vefverslun skref fyrir skref.

Umhverfisvottaðir flokkunarpokar

Íslensk framleiðsla

Svansvottuð uppþvotta- og eftirskolunarefni

Háþrýstidælur

Vandaðar og sterkbyggðar háþrýstidælur

Mælikanna 2L frá Vikan

Vottað fyrir matvælavinnslur

Ráðgjöf og þjónustueftirlit

Söluráðgjafar Tandurs sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum. Þeir sjá m.a. um tilboðsgerð, skráningu pantana, leiðbeiningar um notkun efna og áhalda, uppsetningu og viðhald þrifaáætlana, kynningu á nýjungum og eftirlit með skömmtunarbúnaði og skömmtun hreinsiefna.
Skráðu þig á póstlista
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð og fréttir af nýjum vörum og öðrum nýjungum.
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru