Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að fullu. Pappinn verður að pappír, álfilman og plastið verður að skömmturum.
Við erum í framkvæmdum. Afgreiðsla skrifstofu getur tafist af þeim sökum. Vinsamlegast pantið vörur með eftirfarandi hætti og sækið beint í vöruafgreiðslu.
á vefverslun Tandurs
í gegnum tölvupóst tandur@tandur.is
í síma 510-1200
Taski Swingo 250
Öflug létt og lipur skúringavél sem hentar vel á þröng svæði.
Söluráðgjafar Tandurs sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum. Þeir sjá m.a. um tilboðsgerð, skráningu pantana, leiðbeiningar um notkun efna og áhalda, uppsetningu og viðhald þrifaáætlana, kynningu á nýjungum og eftirlit með skömmtunarbúnaði og skömmtun hreinsiefna.