Ertu nýr viðskiptavinur?

Við viljum endilega fá þig í hóp viðskiptavina okkar.

 

Hér geta fyrirtæki og stofnanir sótt um reikningsviðskipti hjá Tandur. Með því að sækja um viðskipti er meðal annars hægt að versla vörur í gegnum vefverslun Tandurs. 


Umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og fyllir síðan út umsóknareyðublað fyrir hönd fyrirtækis.

Sækja um viðskipti
Umsókn Um Reikningsviðskipti
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru