eSmiley - Rafrænt HACCP eftirlitskerfi

Tandur býður upp á rafrænt HACCP eftirlitskerfi frá eSmiley fyrir spjaldtölvur, snjallsíma og tölvur. Kerfið hefur verið aðlagað að íslenskum markaði og þýtt á íslensku og ensku.

 

eSmiley kerfið stuðlar að minni pappírsnotkun og bættri yfirsýn stjórnenda. Kerfið sýnir starfsfólki rétta verkferla á einfaldan hátt og er einfalt í notkun. Óþarfi að leita í möppum á mörgum stöðum því allar skráningar eru á einum stað.

 

Hér má nálgast kynningarefni um eSmiley kerfið:

 

Verð fyrir uppsetningu og áskrift eru nokkuð föst fyrir veitingastaði og mötuneyti en þau geta verið hærri fyrir stærri fyrirtæki sem þarfnast umfangsmeiri uppsetninga. Endilega hafið samband ef þið viljið fá tilboð eða svör við spurningum um kerfið.

 

Daníel Páll Jónasson

Þjónustustjóri HACCP kerfa

Sími: 848-6998

Netfang: daniel(hjá)tandur.is

 

 

Íslensk fyrirtæki sem nota eSmiley

 

Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru