eSmiley - Rafrænt HACCP eftirlitskerfi

Tandur býður upp á rafrænt HACCP eftirlitskerfi frá eSmiley fyrir spjaldtölvur, snjallsíma og tölvur. Kerfið hefur verið aðlagað að íslenskum markaði og þýtt á íslensku og ensku.

 

eSmiley kerfið stuðlar að minni pappírsnotkun og bættri yfirsýn stjórnenda. Kerfið sýnir starfsfólki rétta verkferla á einfaldan hátt og er einfalt í notkun. Óþarfi að leita í möppum á mörgum stöðum því allar skráningar eru á einum stað.

 

 

 

 

Hér má nálgast kynningarefni um eSmiley kerfið:

Íslensk fyrirtæki sem nota eSmiley

 


Kynningarmyndbönd á eSmiley

 

 

Áskrift

Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi eSmiley kerfið. Við setjum saman tilboð í uppsetningu og áskrift á rafrænu gæðakerfi, sérsniðið að þínu fyrirtæki/þinni starfsemi.

 

 

 

Kristín María Benjamínsdóttir

Þjónustustjóri gæðakerfa

Sími: 510-1220/6611383

Netfang: kristin(hjá)tandur.is

 

 

 

Daníel Páll Jónasson

Þjónustustjóri gæðakerfa (Hlutastarf)

Sími: 848-6998

Netfang: daniel(hjá)tandur.is

 

Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru