Sérpöntun
Mediclinics stuðningsslá á gólf hvít
Vörunúmer:
BGC2710
U-laga stuðningsslá á súlu
U-laga stuðningsslá á súlu með innbyggðum klósettpappahaldara, hannað til uppsetningar við hlið klósettsins. Handfangið sameinar öryggi, stöðugleika og vandaða hönnun fyrir aðgengileg salerni.
Helstu eiginleikar
- U-laga stuðningslá fest á trausta súlu sem er boltuð í gólf með endingargóðri stálplötu
- Inniheldur klósettpappírshaldara og veggjaflans til festingar við vegg fyrir hámarks stöðugleika.
- Hentar sérstaklega vel fyrir fólk með skerta hreyfigetu eða eldra fólk, auðveldar tilfærslu úr hjólastól yfir á klósett.
- Öryggislásakerfi sem heldur stönginni tryggilega í lóðréttri stöðu og kemur í veg fyrir að hún falli niður fyrir slysni.
- Mjög endingargott efni með hámarks ryðvörn fyrir langan líftíma og auðvelt viðhald.
- Einföld uppsetning á vegg með meðfylgjandi skrúfum og festingum.