VIKAN Handskrúbba XL 230mm stíf gul
Vörunúmer:
45-38946
Listaverð
4.830 kr
Heildarverð með VSK.
Handbursti stífur
Pakkningarstærð: 10 stk
- Stór handbursti með stífum hárum.
- Lögun burstans veitir gott og þægilegt grip sem er sérstaklega hentugt þegar unnið er við þrif og hreinsiefni.
- Þessi bursti hentar sérstaklega vel fyrir matvælaiðnað.
- Þessi bursti hentar til dæmis vel við þrif á tönkum, færiböndum, fötum.