Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
TASKI SWINGO XP-R BMS
Vörunúmer:
54-7523367
Sérlega lipur og afkastamikil vél með palli.
Sérlega lipur og afkastamikil vél þar sem stjórnandinn stendur á palli og hefur góða yfirsýn yfir vinnusvæðið allt í kringum vélina. Hægt er að fá með hristibursta eða snúningsbursta.
- Reiknuð afköst 4500 ferm/klst
- Raunhæf afköst 2-3000 ferm/klst
- Vinnslubreidd 75 cm
- Breidd þvöru 95 cm
- Þvottatankur 113 L
- Safntankur 140 L
- Rafgeymar 24 V (rýmd 180 Ah/C5)
- Vinnslutími 3,5 klst
- Burstakerfi 2x38 cm
- Stærð 131x95x130 cm
- Breidd (hurð) 80 cm
- Burstaþrýstingur min/max 0,13-0,25 N/cm2
- Þyngd vélar 207 kg (452 kg tilbúin til notkunar án ökumanns)
- Undanskilin ábyrgð eru rafgeymar og slithlutir