IPC CT80 BT70 + CB gólfþvottavél
Vörunúmer:
54-LPTB02730
Listaverð
2.377.769 kr
Hentar fyrir allt 4000 fermetra
IPC CT80 er gólfþvottavél af fullkominni stærð, afkastamikil og einstaklega lipur. IPC CT80 er gólfþvottavél sem er sérstaklega hönnuð til að komast þangað sem aðrar ásetuvélar hafa ekki komist. Hún getur ekið í gegnum hurðarkarma og unnið á þröngum svæðum líkt og gangasvæðum.
Þetta er gólfþvottavél sem hentar sérstaklega vel í skóla.
- Vinnslubreidd: 70 cm
- Breidd þvöru: 94,2 cm
- Hámarksafköst: 4070 m²/klst
- Fjöldi bursta: 2
- Þvottatankur: 80 L
- Safntankur: 83 L
- Stærð (LxBxH): 131x67x103 cm
- Þyngd: 145 Kg (án rafgeyma)
- Rafgeymar ekki innifaldir í verði
- Undanskilin ábyrgð eru rafgeymar og slithlutir.
