Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
IPC - CT110 BT70R - Gólfþvottavél
Vörunúmer:
54-LPTB02272
Listaverð
2.600.247 kr
Vara ekki til á lager
Fyrir allt að 4500 fermetra
IPC CT110 gólfþvottavélin með rúllubursta er hönnuð fyrir iðnaðargólf, vöruhús, verkstæði og verslunarmiðstöðvar.
Með möguleika á allt að 4 tíma samfellda notkun, breiðum hreinsunarmöguleika og skömmtunarkerfi sem er hannað til að spara vatn og efni.
- Öflugur mótor.
- Gulir snertipunktar til auðveldunar á daglegu viðhaldi.
- Auðvelt að stjórna.
- 190 cm lágmarks beygjuradíus.
- Vinnslubreidd: 700 mm
- Breidd þvöru: 1010 mm
- Reiknuð afköst:
- 4550 m2/h
- Fjöldi bursta: 2 rúlluburstar
- Þvottatankur: 110 L
- Safntankur: 115 L
- Burstaþrýstingur: 23,5 kg
- Rafgeymar ekki innifaldir í verði
- Þyngd: 209 kg án rafgeyma
- Mál: 1504x722x1201
- Undanskilin ábyrgð eru rafgeymar og slithlutir