I-Mop 46 m/rafhlöðu
Öflug, létt og lipur gólfþvottavél með tveimur burstum.
Notendavæn og skilvirk:
i-mop gólfþvottavélin er hönnuð með þægindi og einfaldleika í huga: Einfalt stjórnborð, þægilegt handfang og “easy click” kerfi gerir gólfþvottavélina aðgengilega öllum.
Daglegt viðhald er fljótlegt og auðvelt. Rafhlaðan í i-mop er öflug veitir allt að 105 mínútna samfellda notkun. Hleðslutími rafhlöðu er einungis 2 klst og 15 mín. Gólfþvottavélin er létt og lipur sem gerir hana hentuga á fjölbreyttum stöðum, jafnvel milli hæða.
Snjöll þrif
Hvort sem þú ert að þrífa þröng horn eða stærri svæð, sér i-mop um að gera verkið auðveldara, hraðar og betur.
Hljóðlát, lipur og fyrirferðalítil:
Með aðeins 70 dB í hljóðstyrk hentar i-mop vél í viðkvæmum umhverfum eins og sjúkrahúsum, skólum og hjúkrunarheimilum. Hún er létt, fyrirferðarlítil og vegur aðeins 18,1 kg með rafhlöðu, sem gerir flutning og geymslu einstaklega þægilega.
- Raunhæf afköst: 1300 m²/klst.
- Vinnslutími: 105 mín.
- Gólfþvottavél sem þú gengur á eftir.
- Mál: 48 x 46 x 120 cm (Lengd x breidd x hæð).
- Mjög lipur vél og 360° sveigjanleiki.
- LxBxH: 48 x 46 x 120 cm.
- Vatnsnotkun: 1 L / 100 m².
- Þvottatankur: 4 L.
- Safntankur: 8 L.
- Þyngd: 18,1 kg.
Með vél fylgir hleðslutæki, rafhlaða og tveir burstar.