Þjónustustjóri gæðakerfa
Birting: 10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur: 4. desember 2025
Hestháls 12, 110 Reykjavík
Virk
Fullt starf
Tandur óskar eftir starfsmanni til að sinna starfi þjónustustjóra gæðakerfa.
Starfið felst að mestu leyti í viðhaldi og uppsetningu þrifaáætlana og efnalista, viðhald og uppsetning á rafrænu gæðaeftirlitskerfi.
Viðkomandi er í miklu samstarfi við aðila innahús sem og viðskiptavini. Skilyrði er að viðkomandi hafi framúrskarandi kunnáttu í íslensku og ensku.