Þægileg, einföld og örugg
Við erum afar stolt af vefversluninni okkar og öllum þeim eiginleikum sem hún hefur upp á að bjóða. Kynntu þér allt sem hún hefur fram að færa hér fyrir neðan.
Vefverslun leiðbeiningar
Í vefverslun geta viðskiptavinir:
- Sótt um reikningsviðskipti
- Sótt afrit reikninga og hreyfingarlista
- Séð sín verð
- Séð birgðastöðu
- Séð sölusögu
- Séð síðustu pantanir
- Séð tengdar vörur og staðgengilsvörur
- Sérpantað vörur
- Óskað eftir sérsniðnum innkaupalista
- Greitt með greiðslukorti
- Fengið SMS-tilkynningu þegar pöntun er tilbúin til afhendingar í vöruhúsi

Sala til einstaklinga
Nú geta einstaklingar verslað vörur í vefverslun án þess að skrá sig í reikningsviðskipti og sótt pöntun í vöruhús hjá Tandur.
Viðskiptavinur fær SMS-tilkynningu þegar pöntun er tilbúin til afhendingar.
Kynningarmyndbönd þar sem farið er yfir helstu upplýsingar í vefverslun
Umsókn um reikningsviðskipti
Innskráning í vefverslun í fyrsta skipti
Panta vörur í vefverslun
Skráning á nýjum notendum
Mínar síður
Sölusaga viðskiptavina
Útstöðvar (fleiri en einn afhendingarstaður)
Öryggisblöð, sérpantanir, fyrirspurnir og ábendingar, live chat