Vörur

Serumony skammtari hvítur

Vörunúmer: 28-1224801

Stílhreinn og vandaður snertilaus handsótthreinsiskammtari 

Serumony snertilausi skammtarinn er hægt hafa á hvaða borði sem er. Einnig er hægt að fá gólfstand og veggstatíf til að auðvelda aðgengi að snertilausri handsótthreinsun.

 

  • Hæð: 34 cm.
  • Breidd: 20,5 cm.
  • Þyngd: 2,55 kg.
  • Hægt er að stilla magn á hverri skömmtun.
  • Endurhlaðanleg rafhlaða á skammtara (hleðslutæki + USB snúra fylgir).
  • Auðvelt viðhald.

 

Þessi skammtari er tilvalinn fyrir hótel, gistiheimili, veitingastaði, verslanir og almenn skrifstofurými þar sem útlit, sjálfbærni og gæði er í fyrirrúmi. 

Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru