Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Sérpöntun






PLANET 1/50 OPT ATEX
Vörunúmer:
54-ASID00697
Öflug iðnaðarryksuga 1500 W sem uppfyllir ströngustu kröfur
PLANET 1/50 OPT ATEX er hágæða iðnaðarryksuga, sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi iðnaðarumhverfi. Ryksugan er með stórum læsanlegum hjólum sem tryggir þægilegan flutning. Ryksugan er á sterkbyggðum ramma úr ryðfríu stáli. IPC Planet 300S ATEX er sérstaklega hentug fyrir hreinsun á fínu ryki og annarra efna í erfiðum aðstæðum. Þessi ryksuga er fullkomin fyrir iðnaðaraðstæður þar sem hámarks skilvirkni og ending skipta lykilmáli.
Upplýsingar:
Mótor: 1500 w
Loftflæði: 220 m³/klst (rúmmetrar á klukkustund)
Poki: 50 lítrar
Hljóð: 74 dB
Þyngd: 65 kg
Fylgihlutir með ryksugu: