Sérpöntun
Vagn Rubbermaid 0,6m3/600L
Vörunúmer:
52-001011
Vagn fyrir úrgang og efnisflutning
Rubbermaid 600L vagnin er endingargóður og fjölhæfur vagn hannaður fyrir söfnun á almennum úrgangi og efnisflutning í krefjandi umhverfi.
Helstu eiginleikar
- Hentugur fyrir úrgangssöfnun og almennan flutning á efni.
- Framleiddur úr sterku og viðhaldsfríu plasti (structural foam).
- Auðveldur í þrifum.
- "Mark-resistant" hjól sem skilja ekki eftir sig för og minnka þörf á hreinsun.
- Útbúinn með 2 snúningshjólum og 2 fasthjólum fyrir stöðugleika og auðvelda stjórnun.
- Ergónómískt handfang tryggir örugga og nákvæma stjórnun við akstur og losun.
- Aukahandfang neðst og stöðug hönnun gerir kleift að halla og tæma vagninn örugglega með einni hendi
- Hámarksgeta 600L eða 272 kg