Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Softex Froðusápa, 5L
Vörunúmer: 1872064
Listaverð
2.593 kr
Mild handsápa
Pakkningarstærð: 3 stk
SOFTEX FROÐUSÁPA - Mild handsápa til daglegra nota. Inniheldur vandaða samsetningu yfirborðsvirkra efna ásamt húðmýkjandi efnum og mildu ilmefni. Hentar vel fyrir heilbrigðisstofnanir, hótel og gistiheimili og víðar.
SOFTEX Froðusápa er ætluð til notkunar í gegnum sérstaka sápuskammtara sem mynda froðu við skömmtun. Mun minni efnisnotkun en í gegnum hefðbundna vökvaskammtara. Hagkvæm lausn.
- pH-gildi: 5,5 óblandað.
- Ljósleitur tær vökvi.