Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður


Einnota klútar 40x40cm hvítir 40stk
Vörunúmer: 48-7523509
Listaverð
5.487 kr
Einnota klútar 40x40 cm
Pakkningarstærð: 16 stk
Hágæða einnota örtrefjaklútar fyrir viðskiptavini sem gera miklar kröfur þar sem þeir skilja ekki eftir sig trefjar úr klútnum á yfirborðinu. Þeir hentar þar af leiðandi vel á stöðum sem gera miklar hreinlætiskröfur svo sem matvælavinnslur, drykkjarframleiðendur og fleiri.
TASKISUM klútarnir hafa verið prófaðir og sýnt fram á að þeir geta sannanlega fjarlægt yfir 99% af bakteríum á öllum yfirborðum. Þannig geta þeir komið í veg fyrir krossmengun á mikilvægum hreinlætissvæðum.
TASKISUM klútarnir skila sömu afköstum og venjulegir örtrefjaklútar.
Eftir notkun skal henda klútnum.
- Einnota örtrefjaklútar, 100% örtrefjar.
- 40 x 40 cm