Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Zorba Borðinn 30 m
Vörunúmer: 5696001
Listaverð
19.354 kr
Zorba borðinn 30m - vatnsdrægur borði
Vatnsdrægur borði sem er auðveldur í notkun og hentar sérstaklega vel ef upp kemur leki. Um hálfur meter dregur í sig 2-3 lítra af vatni og getur þannig dregið úr hættu á slysum og tjóni.
Borðinn er með rauðum mettunarvísir sem verður sýnilegur þegar borðinn er fullmettur. 30 metrar eru í kassa.
Zorba borðinn hentar til dæmis vel í:
- Kæla
- Eldhús
- Baðherbergi
- Glugga
- Sundlaugar
- Sjúkrahúsum og fleira