Zorba Borðinn 30 m
Vörunúmer: 
                5696001
                    Listaverð
                
                
                    19.354 kr
                
            Zorba borðinn 30m - vatnsdrægur borði
Vatnsdrægur borði sem er auðveldur í notkun og hentar sérstaklega vel ef upp kemur leki. Um hálfur meter dregur í sig 2-3 lítra af vatni og getur þannig dregið úr hættu á slysum og tjóni.
Borðinn er með rauðum mettunarvísir sem verður sýnilegur þegar borðinn er fullmettur. 30 metrar eru í kassa.
Zorba borðinn hentar til dæmis vel í:
- Kæla
 - Eldhús
 - Baðherbergi
 - Glugga
 - Sundlaugar
 - Sjúkrahúsum og fleira