Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Bawo (SumaActive M20) 10 KG
Vörunúmer: 1004013
Listaverð
20.906 kr
Uppþvottaduft í fötu 10 kg
Lágfreyðandi duft fyrir uppþvottavélar. Leysir vel upp fitu, prótein og aðrar matarleifar. BAWO M20 hentar í allar gerðir uppþvottavéla og á flestar gerðir yfirborða s. s. á ál, stál, kopar, plast, gúmmí, leir og gler. Inniheldur klór sem hjálpar til við að fjarlægja kaffi- og teskánir. Bawo M20 má ekki nota til handuppþvottar.
- Skráningarnúmer Umhverfisstofnunar: 97-144.
- pH-gildi: 12,2 í 1% upplausn.
- Hvítt duft.
Ath þetta er ekki sama efni og Bawo 1,5 kg
Staðgengilsvörur
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan