Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Clax Revoflow ENZI 4 L
Vörunúmer: 2008931
Listaverð
28.669 kr
Sérhæfð ensím og sápuefni
Pakkningarstærð: 3 stk
Blanda af sérhæfðum ensímum og sápuefnum. Eingöngu til notkunar í gegnum Revoflow skömmtunarbúnað. Má nota við 30-90 °C en ensímin vinna best við hitastig á bilinu 30-40 °C. Ætlað sem hjálparefni með Revoflow PRO eða PRO MICRO. Má nota sem þvottaefni eitt og sér fyrir mjög viðkvæm tauefni eins og ull o.fl. Mjög efnismikið, engin óvirk fylliefni. Revoflow skömmtunarbúnaður tryggir nákvæma skömmtun.
- Umhverfis- og notendavæn lausn.
- pH-gildi: 7,0-7,5 óblandað.
- Gulur vökvi.
- 4 lítrar.