Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Clax Revoflow DEOSOFT 4L
Vörunúmer: 2008951
Listaverð
42.765 kr
Mýkingarefni
Pakkningarstærð: 2 stk
Efnismikið mýkingarefni til notkunar í gegnum Revoflow skömmtunarbúnað. Inniheldur katjónísk yfirborðsvirk efni sem uppfylla skilyrði um náttúrulegt niðurbrot. Inniheldur O.N.T. (Odour Neutralization Technology) sem brýtur niður m.a. þvaglykt sem í sumum tilfellum næst ekki að fullu úr í þvotti. Revoflow skömmtunarbúnaður tryggir nákvæma skömmtun.
- Umhverfis- og notendavæn lausn.
- pH-gildi: 3,0 óblandað.
- Gulur vökvi.
- 4 lítrar.