Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Clax Delta G 20 ltr.
Vörunúmer:
2008006G
Listaverð
42.419 kr
Alkalískt hjálparefni f. tauþvott - Svansvottun
Alkalísk hjálparefni (booster) fyrir tauþvott. Ætlað til notkunar í mjúku eða meðalhörðu vatni (upp í 125 ppm) við öll hitastig. Notast samhliða CLAX 200 S olíuhreinsi, Clax Sonril bleikiefni eða öðrum tauþvottaefnum. Vinnur vel á fitu- og próteinblettum og fyrirbyggir að óhreinindin setjist aftur í tauefnin. Viðheldur háu pH-gildi. Fyrirbyggir gránun tauefna.
- Er með norræna umhverfismerkið Svaninn 5093 0001.
- pH-gildi: 12,8 í 1% upplausn.
- 20 lítrar.
Aðrir valmöguleikar:
