Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Virkon-S Antec 10 kg
Vörunúmer:
1484005
Listaverð
61.230 kr
Virkon S er afar öflugt, breiðvirkt og veirueyðandi sótthreinsiefni í duftformi
Efnið er áhrifaríkt á ójafnt yfirborð, kalkríkt vatn, við lágan hita og á erfið lífræn óhreinindi. Það er kjörið til nota fyrir gripahús, yfirborð, tækjabúnað, vatnskerfi og sótthreinsun á loftrýmum.
Virkon S er einnig hægt að nota í sótthreinsandi skóbað eða sem sótthreinsandi meðferð á skófatnað og í sótthreinsimottur.
Virkon S er alhliða sótthreinsiefni með víðtæka virkni og fjölbreytt notkunarsvið. Innihaldsefni þess er kalíumvetnissúlfat (oxandi efni), súlfamínsýra, efni til að halda sýrustigi réttu, yfirborðsvirk efni, ólífræn sölt, ilm- og litarefni.