Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Oxivir Plus 0,75L
Vörunúmer: 1656111
Listaverð
2.346 kr
Sótthreinsandi hreinsiefni (myglu)
Pakkningarstærð: 6 stk
Sótthreinsandi hreinsiefni. Oxivir drepur bakteríur, vírusa, myglusveppi og bakteríuspora. Staðfest með viðurkenndum prófunum. Auk öflugrar sótthreinsiverkunar er Oxivir mjög gott hreinsiefni sem nota má á flesta yfirborðsfleti, bæði harða og mjúka.
Má nota á ull.
Notist með varúð á fleti sem eru viðkvæmir fyrir sýru, s.s. marmara. Virkni efnisins byggir á "virkjuðu" vetnisperoxíði (H2O2).
Upplýsingar:
- Efnið er tilbúið til notkunar.
- Brúsinn kemur með úðadælu.
- Úðið yfir flötinn.
- pH-gildi: < 2,0 óblandað.
Tengdar vörur
Staðgengilsvörur
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan