Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Divodes FG sótthreinsir, 20L
Vörunúmer:
1012152
Listaverð
41.912 kr
Öflugt sótthreinsiefni fyrir yfirborð
Má nota á hörð yfirborð sem þola alkóhol, sérstaklega ætlað til sótthreinsunar þar sem snerting við matvæli á sér stað.
- Tilbúið til notkunar.
- Virkar hratt.
- Hentar á vélar, færibönd, skurðbretti og fleira.
- Öruggt á yfirborð sem snerta matvæli, gufar upp án þess að skilja eftir sig leifar.
- Ekki þörf á að skola efnið af yfirborði eftir notkun.
Notkunarleiðbeiningar:
- Nota skal efnið óblandað, úða á yfirborð og láta þorna.
- Engin þörf á að skola yfirborð.
Tengdar vörur
Staðgengilsvörur
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan