Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
SmartPipe P715 1L
Vörunúmer: 14-P715
Listaverð
5.938 kr
Frárennslisefni
SmartPipe P715 er náttúrulegt en mjög áhrifaríkt efni til meðhöndlunar á frárennslilögnum, niðurföllum og fitugildrum. SmartPipe P715 er seigfljótandi vökvi sem hefur í för með sér lengra geymsluþol í niðurföllum sem skilar sér í betri útkomu þar sem vökvinn fær tíma til þess að vinna á þeim ögnum og óhreinindum sem þar hafa safnast fyrir. SmartPipe P715 hefur einnig reynst vel á uppbyggingu á kísil í salernum og þvagskálum ásamt því að vinna á vondri lykt.
Aðrir valmöguleikar:
