Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
SmartPipe P715 12 x 20gr
Vörunúmer:
14-P715BK
Listaverð
23.546 kr
Vara ekki til á lager
Frárennslisefni
SmartPipe P715 - Booster kit er náttúrulegt en mjög áhrifaríkt duft sem heldur frárenslislögnum, niðurföllum og fitugildrum í eins góðu standi og mögulegt er.
SmartPipe vinnur á og brýtur niður lífræn efni á áhrifaríkan hátt þar með talið fitu og olíur sem unnin eru úr matvælum. Notkun á SmartPipe viðheldur líffræðilegri virkni í lagnakerfinu.
- Regluleg notkun minnkar kostnað.
- Regluleg notkun dregur úr magni lífræns úrgangs og seyru.
- Regluleg notkun lengir tíman á milli tæminga.
- Regluleg notkun minnkar líkur á stíflum.
- Regluleg notkun kemur í veg fyrir óþægilega lykt.
- Má nota í rotþró og lokuð kerfi, hjólhýsi, skip og báta.