Sérpöntun
                                 
                                     
                                            
                                        Divos 110, 20L
Vörunúmer: 
                1412266
- Sérhæft, alkalískt CIP-hreinsiefni til notkunar í gegnum membrukerfi
Sérhæft, alkalískt CIP-hreinsiefni til notkunar í gegnum membrukerfi. Divos 110 er ætlað til að fjarlægja lífræn og ólífræn óhreinindi af klórþolnum UF og MF membrum. Ef um mjög erfið óhreinindi er að ræða þá má nota Divos 80-2 ensímefni samhliða. Eykur hreinsieiginleika ef klór er til staðar.
- Blöndun 1-2% (vol/vol) við 50-75 °C í 20-40 mín.
- Mikilvægt að klórstyrkur sé 120 ppm á meðan þvotti stendur.
- Skolið vandlega eftir notkun til að fjarlægja allar leyfar af hreinsilausninni.
Nánari upplýsingar veita sérfræðingar Tandurs í matvælaiðnaði
