Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Divos 110, 20L
Vörunúmer: 1412266
Listaverð
31.487 kr
Vara ekki til á lager
- Sérhæft, alkalískt CIP-hreinsiefni til notkunar í gegnum membrukerfi
Sérhæft, alkalískt CIP-hreinsiefni til notkunar í gegnum membrukerfi. Divos 110 er ætlað til að fjarlægja lífræn og ólífræn óhreinindi af klórþolnum UF og MF membrum. Ef um mjög erfið óhreinindi er að ræða þá má nota Divos 80-2 ensímefni samhliða. Eykur hreinsieiginleika ef klór er til staðar.
- Blöndun 1-2% (vol/vol) við 50-75 °C í 20-40 mín.
- Mikilvægt að klórstyrkur sé 120 ppm á meðan þvotti stendur.
- Skolið vandlega eftir notkun til að fjarlægja allar leyfar af hreinsilausninni.
Nánari upplýsingar veita sérfræðingar Tandurs í matvælaiðnaði