Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
CC Power P79 hreinsispray 400ml
Vörunúmer: 14-P79KRT
Listaverð
4.741 kr
Hreinsispray
Pakkningarstærð: 12 stk
Öflugt hreinsispray fyrir öll vatnsþolanleg yfirborð. Vinnur einstaklega vel á túss, fitu, límleifar og harpix. Einstaklega áhrifaríkt án þess að skemma yfirborð.
Öflugur hreinsiúði sem hefur lengri uppgufunartíma og er því áhrifaríkari á túss, lím, fitu og harpix en aðrar sambærilegar vörur.
CC Power er hentugt efni á plastefni, töflur og fjarlægir allt án þess að eyðileggja yfirborðið.
CC Power skilur ekki eftir sig fitufilmu og hentar því einstaklega vel til að þrífa yfirborð fyrir límingu.