Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Odor-Ex P720 500ml
Vörunúmer:
14-P720KRT18
Listaverð
5.687 kr
Náttúrulegur og öflugur lyktareyðir
Pakkningarstærð: 18 stk
Odor-Ex P720 er öflugur lyktareyðir sem fjarlægir og vinnur á orsök lyktar í stað þess að fela hana tímabundið.
- Hægt er að nota efnið í öllum rýmum og á öllum yfirborðum.
- Efnið hentar einnig til þess að fyrirbyggja ólykt.
- Efnið er náttúrulegt og inniheldur örverur og plöntuefni.
- Odor-Ex P720 er tilbúið til notkunar og fjarlægir lykt bæði á hörðum flötum sem og teppum, húsgögnum og textíl.
- Hentar meðal annars fyrir: salerni, búningsklefa, sorpgeymslur, fundarherbergi, hótelherbergi, skóla, dvalarheimili, dýrahirðu og fleira.