Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður



V-Air SOLID hvítur ilmskammtari
Vörunúmer: 2884301
Listaverð
2.859 kr
Ilmskammtari fyrir V-Air SOLID ilmkubba. Þarfnast ekki rafhlaðna.
Pakkningarstærð: 24 stk
Hægt er að festa skammtarann upp á vegg.
Hver V-Air SOLID áfylling dugar í allt að 60 daga.
Skammtarinn gefur ekki frá sér neitt hljóð enda styðst hann eingöngu við eðlilegt loftflæði (t.d. frá salernishurð sem opnast og lokast). Þar af leiðandi er engin þörf á rafhlöðum.
Áfyllingarnar innihalda engin skaðleg efni og því eru V-Air vörurnar umhverfisvænn kostur.
Hentar vel á salernum, skrifstofum, hjúkrunarheimilum, hótelum, móttökum, skólum og alls staðar þar sem ilmgjafa er þörf.
Stærð: 140 x 60 x 69 mm (hæð x breidd x dýpt)