Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður


V-Air SOLID 6 stk Citrus/Mango
Vörunúmer: 1684101
Listaverð
18.126 kr
Áfylling í V-Air SOLID
- Passar í V-Air SOLID ilmskammtara.
- Ilmkubburinn er á föstu formi og inniheldur mikið magn öflugra ilmefna.
- Kubburinn inniheldur lífræn og niðurbrjótanleg efni (engin skaðleg efni) og er því umhverfisvænn.
- Plastfestingar eru endurvinnanlegar.
- Skömmtunin fer fram með loftflæði og því er engin þörf á rafhlöðum.
Loftagnirnar frá kubbnum eru örlitlar (< 1 míkron) og dreifast því vel um stórt rými (allt að 170 rúmmetra).
Hver kubbur dugar í allt að 60 daga.
Aðrir valmöguleikar:

Staðgengilsvörur
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan