Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Suma Star Plus D1 uppþvottaþykkni 1,5L
Vörunúmer: 16-7010000
Listaverð
7.935 kr
Uppþvottaþykkni
Pakkningarstærð: 4 stk
Efnismikið uppþvottaþykkni ætlað til notkunar gegnum Divermite skammtara. Suma Star Plus vinnur vel á hverskyns óhreinindum og matarleifum og skilar yfirborðinu tandurhreinu.
Samsetning Suma Star plus D1 er ákjósanleg blanda af anjónískum og ójónuðum yfirborðsvirkum efnum sem skera sig í gegnum fitu og áþurrkaðan mat sem gerir skolun auðvelda og rákalausa.
Skömmtun:
Ráðlagður lágmarksskammtur er einn skammtur eða 15 ml á hverja 40 lítra.
Þar sem óblandaður skammtur af Sumar Star Plus D1 er sterkur skal nota hann blandaðann við vatn.
Skömmtunarráðleggingar eru til viðmiðunar og miðaðar við bestu aðstæður og getur magn skömmtunar breyst eftir úttekt söluráðgjafa.
- Lykt: Sítrus
- Litur: Gulur
- pH gildi: ~ 7.0