Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Jontec Saponet Free gólfsápa 5L
Vörunúmer:
1636124G
Listaverð
8.713 kr
Fljótandi gólfsápa sem gefur silkilíka áferð, ásamt hálkuverjandi filmu sem endurnýjast við hverja hreinsun.
Pakkningarstærð: 2 stk
Fljótandi gólfsápa sem gefur silkilíka áferð, ásamt hálkuverjandi filmu sem endurnýjast við hverja hreinsun. Þrífur mjög vel. Lágfreyðandi og hentar bæði fyrir venjuleg moppuþrif sem og í gólfþvottavélar. Skilur eftir sápufilmu sem hægt er að fægja í meiri gljáa með bónvél.
- Jontec Saponet FREE er með norræna umhverfismerkið Svaninn: 5026 0047.
- Lágmarksblöndun: 20-40 mL í 10L (0,2-0,4%). Auka má styrk ef nauðsyn krefur.
- Upphafsmeðferð: 100 mL í 10L (1%).
- Forðist að nota á vatnsnæm gólf. T.d ómeðhöndlaðan kork eða við.
- pH-gildi: 11,0.