Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður


Harpixhreinsir Novadan 5L
Vörunúmer: 16-41046
Listaverð
6.162 kr
Harpix leysir
Harpix leysir er alkalískt hreinsiefni sem er sérstaklega ætlað til að fjarlægja Resin / harpix af til dæmis íþróttagólfum o.fl. Harpix leysinn má nota bæði í gólfþvottavélar sem og líka bara með klút, svampi eða bursta.
Harpix hreinsinn má nota á allar gerðir af gólfum.
Blöndun
Venjuleg þrif: 1 dl í 10 lítra af vatni
Erfið þrif og skemmd gólf: 2 dl í 10 lítra af vatni
Upplýsingar
Litur: Glært
Lykt: Lyktarlaust
pH (óblandað): 13,0
pH (vatnslausn) 1%: 12,5