Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
A-Tech Foam P99 fituhreinsir 400 ml
Vörunúmer:
14-P99KRT
Listaverð
3.792 kr
Fituhreinsir
Pakkningarstærð: 12 stk
Fituhreinsir í formi froðu sem hreinsar fljótt og örugglega djúpt á öll yfirborð. A-Tech Foam má nota á öll vatnsþolanleg yfirborð þar með talið spegla, gler, ál, stál, plast, kermik og postulín.
Hvort sem vinna þarf á fitu, nikótíni eða annars konar óhreinindum þá hentar A-Tech Foam vel til verksins.
Það er auðvelt að vinna með A-Tech Foam efnið, auðvelt að bera á og auðvelt að vinna af yfirborðinu auk þess sem það skilur ekki eftir sig rákir.