Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
A-Tech Foam P99 fituhreinsir 400 ml
Vörunúmer: 14-P99KRT
Listaverð
3.792 kr
Fituhreinsir
Pakkningarstærð: 12 stk
Fituhreinsir í formi froðu sem hreinsar fljótt og örugglega djúpt á öll yfirborð. A-Tech Foam má nota á öll vatnsþolanleg yfirborð þar með talið spegla, gler, ál, stál, plast, kermik og postulín.
Hvort sem vinna þarf á fitu, nikótíni eða annars konar óhreinindum þá hentar A-Tech Foam vel til verksins.
Það er auðvelt að vinna með A-Tech Foam efnið, auðvelt að bera á og auðvelt að vinna af yfirborðinu auk þess sem það skilur ekki eftir sig rákir.