Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Jontec Shine & Care gólfbón 5L
Vörunúmer:
16-700531
Listaverð
25.663 kr
Gólfbón með gljáa
Pakkningarstærð: 2 stk
Gólfbón með gljáa sem hentar fyrir flestar gerðir gólfefna sem þola vatn. Gólfbónið þekur vel, er auðvelt í notkun og þornar fljótt. Bónið dregur fram náttúrulegt útlit gólfefnisins og hentar vel fyrir vinyl, línóleum, stein, lakkað tré og kork.
Hestu eiginleikar:
- Gefur fallegan gljáa og veitir verndandi yfirborðslag.
- Minnkar viðhaldsþörf og eykur endingu gólfefna.
- Frábær viðloðun við flest gólfefni.
- Dreifist jafnt og er auðvelt í notkun.
- pH-gildi: 8,7.
Leiðbeiningar um notkun:
- Notist óblandað.
- 20-30 ml á m² á hvert lag.
- Gólfið skal vera hreinsað, skolað og alveg þurrt áður en bón er borið á.
- Hellið efninu sparlega og dreifið jafnt. Bíðið þar til það hefur þornað áður en næsta lag er borið á.
- Fyrir slétt gólf er mælt með tveimur lögum.
- Á línóleumgólf: Eftir að fyrsta lag hefur verið borið á og orðið þurrt skal pússa gólfið með bláum púða/rispu. Næst skal moppa gólfið með rakri moppu og leyfa því að þorna alveg áður en næstu lög eru borin á.
- 5 lítrar þekja ca. 200 m2 miðað við eina umferð.