Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Jontec Seal & Care grunnbón 5L
Vörunúmer:
16-700481
Listaverð
27.736 kr
Bóngrunnur fyrir gljúp gólfefni
Pakkningarstærð: 2 stk
Bóngrunnur fyrir gljúp gólfefni. Hentar einnig vel á steingólf eins og náttúrustein. Ekki ætlað fyrir viðargólf.
Hestu eiginleikar:
- Fyllir í holur/sprungur og jafnar yfirborðið.
- Bætir viðloðnun fyrir næstu lög af bóni.
- Minnkar efnismagn af gólfbóni sem fylgir í kjölfarið
- Hentar sérstaklega vel á erfið yfirborð og skemmd gólf.
Leiðbeiningar um notkun:
- Gólfið skal vera hreinsað, skolað og alveg þurrt.
- Hellið efninu varlega í 1-1,5 metra röðum og dreifið jafnt.
- Látið efnið þorna í 20–40 mínútur. Fyrir mjög gljúp gólfefni getur verið nauðsynlegt að endurtaka meðferðina til að tryggja hámarksárangur.
- Að lokum skal bera á viðeigandi gólfbón sem hentar viðkomandi gólfefni til að tryggja jafna og fullkomna áferð.
- 5 lítrar þekja 200 m2, miðað við eina umferð.