Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Jontec Seal & Care grunnbón 5L
Vörunúmer: 16-700481
Listaverð
14.860 kr
Bóngrunnur fyrir gljúp gólfefni
Pakkningarstærð: 2 stk
Bóngrunnur fyrir gljúp gólfefni. Hentar einnig vel á steingólf eins og náttúrustein. Ekki ætlað fyrir viðargólf.
Hestu eiginleikar:
- Fyllir í holur/sprungur og jafnar yfirborðið.
- Bætir viðloðnun fyrir næstu lög af bóni.
- Minnkar efnismagn af gólfbóni sem fylgir í kjölfarið
- Hentar sérstaklega vel á erfið yfirborð og skemmd gólf.
Leiðbeiningar um notkun:
- Gólfið skal vera hreinsað, skolað og alveg þurrt.
- Hellið efninu varlega í 1-1,5 metra röðum og dreifið jafnt.
- Látið efnið þorna í 20–40 mínútur. Fyrir mjög gljúp gólfefni getur verið nauðsynlegt að endurtaka meðferðina til að tryggja hámarksárangur.
- Að lokum skal bera á viðeigandi gólfbón sem hentar viðkomandi gólfefni til að tryggja jafna og fullkomna áferð.
- 5 lítrar þekja 200 m2, miðað við eina umferð.
Tengdar vörur
Staðgengilsvörur
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan