Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Jontec Matt & Care gólfbón 5 L
Vörunúmer:
1676424
Listaverð
13.053 kr
Gólfbón með mattri áferð
Pakkningarstærð: 2 stk
Gólfbón með mattri áferð sem hentar fyrir flest gólfefni.
Helstu eiginleikar:
- Veitir verndandi yfirborðslag.
- Harðgert og slitþolið bón sem endist lengi.
- Frábær viðloðun við gólfefni.
- Dreifist jafnt og tryggir slétt og fallegt yfirborð.
- Veitir vörn gegn hálku = vottun: ASTM D-2047.
Leiðbeiningar um notkun:
- Notist óblandað.
- Gólfið skal vera hreinsað, skolað og alveg þurrt áður en bón er borið á.
- Hellið litlu magni í einu af bóni og dreifið jafnt. Bíðið þar til það hefur þornað áður en næsta lag er borið á.
- Á slétt gólf dugar yfirleitt að bera á tvö lög, en á gljúf gólf þarf oft þrjú lög til að ná góðri þekju.
- Linoleum: Þegar fyrsta lagið hefur verið borið á og hefur þornað, slípið gólfið með snúningsvél, moppið með rökum klút og látið þorna alveg áður en fleiri lög eru borin á.