Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Jontec Matt & Care gólfbón 5 L
Vörunúmer:
1676424
Listaverð
13.053 kr
Heildarverð með VSK.
Gólfbón með mattri áferð
Pakkningarstærð: 2 stk
Gólfbón með mattri áferð sem hentar fyrir flest gólfefni.
Helstu eiginleikar:
- Veitir verndandi yfirborðslag.
- Harðgert og slitþolið bón sem endist lengi.
- Frábær viðloðun við gólfefni.
- Dreifist jafnt og tryggir slétt og fallegt yfirborð.
- Veitir vörn gegn hálku = vottun: ASTM D-2047.
Leiðbeiningar um notkun:
- Notist óblandað.
- Gólfið skal vera hreinsað, skolað og alveg þurrt áður en bón er borið á.
- Hellið litlu magni í einu af bóni og dreifið jafnt. Bíðið þar til það hefur þornað áður en næsta lag er borið á.
- Á slétt gólf dugar yfirleitt að bera á tvö lög, en á gljúf gólf þarf oft þrjú lög til að ná góðri þekju.
- Linoleum: Þegar fyrsta lagið hefur verið borið á og hefur þornað, slípið gólfið með snúningsvél, moppið með rökum klút og látið þorna alveg áður en fleiri lög eru borin á.