Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Túrbó Sámur 2296 m/dælu 1L
Vörunúmer: 22-SA00702
Listaverð
1.032 kr
Bílatjöruhreinsir
Pakkningarstærð: 6 stk
Bílatjöruhreinsir sem leysir fljótt og vel tjöru, olíu, salt og önnur götuóhreinindi.
Túrbó Sámur 2296 leysir upp tjöru og sápuþvær samtímis.
Notkunarleiðbeiningar
Úðið á með Túrbó Sámur 2296 yfir bílinn/flötinn eða berið á með svampi eða mjúkum klút. Látið efnið liggja á í 5-10 mínútur. Þvoið bílinn með köldu vatni. Gott er að hafa flötinn blautan þegar efnið er borið á. Notið efnið óblandað yfir vetrarmánuðina, en yfir sumarmánuðina má þynna efnið.