Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Túrbó Sámur 2296 4L
Vörunúmer: 22-SA00704
Listaverð
3.550 kr
Bílatjöruhreinsir
Pakkningarstærð: 3 stk
Bílatjöruhreinsir sem leysir fljótt og vel tjöru, olíu, salt og önnur götuóhreinindi.
Túrbó Sámur 2296 leysir upp tjöru og sápuþvær samtímis.
Notkunarleiðbeiningar
Úðið á með Túrbó Sámur 2296 yfir bílinn/flötinn eða berið á með svampi eða mjúkum klút. Látið efnið liggja á í 5-10 mínútur. Þvoið bílinn með köldu vatni. Gott er að hafa flötinn blautan þegar efnið er borið á. Notið efnið óblandað yfir vetrarmánuðina, en yfir sumarmánuðina má þynna efnið.