Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður


Sámur Dekkjahreinsir 1L
Vörunúmer: 22-SA01005
Listaverð
1.257 kr
Sérhæft hreinsiefni fyrir hjólbarða
Pakkningarstærð: 6 stk
Efnið er sérstaklega hannað til að hreinsa hjólbarða og fjarlægja óhreinindi eins og bremsuryk, olíu, fitu og annað sem safnast upp á dekkjum og felgum.
Notkun:
Úðið/sprautið á dekkin. Látið liggja u.þ.b. 2-5 mín og skolið af með vatni. Heitt vatn gefur bestan árangur. Einnig er gott að hreinsa dekkin með því að aka í snjó.