Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Sani Mouldout 750ml
Vörunúmer: 1672201
Listaverð
2.954 kr
Vara ekki til á lager
Mygluhreinsir fyrir baðherbergi
Pakkningarstærð: 6 stk
Myglueyðandi hreinsiefni. Inniheldur klór sem eykur hreinsivirkni og vinnur á myglusveppum í fúgum og á flísum. Hreinsar og fjarlægir ólykt á sama tíma.
- Tilbúið til notkunar.
- pH-gildi: 11,9-12,9 óblandað.
- Litlaus tær vökvi.
- 750 ml með úðadælu.
Notkunarleiðbeiningar:
- Sprauta efni á viðkomandi svæði og leyfa því að virka í ákveðinn tíma.
- Fyrir erfiða bletti má nudda með bursta eða skrúbbi. Skola síðan vel til að fá skínandi hreint svæði.