Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Neogen Pro-tect 'Litli gæðastjórinn' - 1stk
Vörunúmer: 5860001
Listaverð
1.095 kr
Protect mælipinni fyrir sýnatöku
Pakkningarstærð: 100 stk
- Protect mælipinnar.
- Pinnana þarf ekki að geyma í kæli og geymslutími er 1 ár.
- Litabreyting á mælipinna sýnir hreinleikastig og því engin mælitæki nauðsynleg.
Pro-Tect™ er mjög einfalt í notkun og þarfnast hvorki sérfræðikunnáttu né tækjabúnaðar, mælipinninn er allt sem þarf. Pinninn er tekinn úr hylkinu, strokusýni tekið, pinnanum stungið aftur í hylkið, innsiglið rofið og innan nokkurra mínútna fæst niðurstaðan sem felst í því að lausnin gefur lit í samræmi við það hversu hreint hið mælda svæði er.
Magn í kassa: 100 stk