Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Neogen LM1 Clean Trace ATP mælir
Vörunúmer:
5880101
Neogen Clean-Trace LM1 - ATP mælir
Neogen Clean-Trace er mælir sem staðfestir hreinleika á yfirborði á örfáum sekúndum og styður við betri ákvarðanatöku og árangursríkan undirbúning fyrir úttektir. Tækið hjálpar til við að greina hreinleika, bæta framleiðsluferla og tryggja hámarks hreinlæti á vinnusvæðum yfir tíma.
- Ný kynslóð mælis með aukinni nákvæmni, hraðari niðurstöðum og einfaldari notkun.
- Endurbætt og notendavænt hugbúnaðarviðmót.
- Þægileg og einföld hönnun.
- Þráðlaus gagnaflutningur (Wifi).
- Val um 23 tungumál.
- Kerfið er sérstsaklega.
Tæknilýsing:
Vörumerki: Clean-Trace®
Greiningarefni: ATP
Vottanir: AOAC samþykkt
Ensím: Lúsíferín
Geymsluskilyrði: 2–8 °C
Fjöldi í kassa: 1 stk
Skjá stærð: 5,5 x 7,5 cm
Tegund á skjá: Snertiskjár
Tengimöguleikar: USB
Rafmagnskröfur: 240 V
Spenna: 240 V
Magn í pakkningu: 1 eining
Mál vöru: 7 cm x 8,9 cm x 28 cm
Kjarnahitastig (°C): 25 °C
Kjarna pH-gildi: 7
Mál pakkningar: 49 cm x 26 cm x 17 cm
Þyngd vöru: 1,4 kg
Þyngd pakkningar: 2,61 kg