Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Neogen Clean-Trace ATP strokpinni 10stk
Vörunúmer: 5808001
Listaverð
8.355 kr
Strokupinni fyrir sýnatöku af hörðum flötum
Pakkningarstærð: 10 stk
Strokupinni (í hylki) fyrir sýnatöku af hörðum flötum. Gefur vísbendingu um hvort að það séu bakteríur til staðar.
Hönnun pinnans felur m.a. í sér:
- Engin þörf á tilraunaglösum eða blöndun lausna.
- Allt til staðar í pinnanum/hylkinu.
- Sýni tekið, pinnanum þrýst ofan í hylkið, hrist í 15-20 sek. og mælt. Mjög einfalt.
- Geyma má sýni í allt að 4-5 klst. áður en það er ”actíverað” og mælt. Því er ekki nauðsynlegt að taka mælinn með um vinnslusvæðin.
- Handfang greinanlegt með málmleitartækjum.
- Geymsluskilyrði: 4 - 8 °C.