Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Neogen Clean-Trace ATP strokpinni 10stk
Vörunúmer:
5808001
Listaverð
8.355 kr
Strokupinni fyrir sýnatöku af hörðum flötum
Pakkningarstærð: 10 stk
Strokupinni (í hylki) fyrir sýnatöku af hörðum flötum. Gefur vísbendingu um hvort að það séu bakteríur til staðar.
Hönnun pinnans felur m.a. í sér:
- Engin þörf á tilraunaglösum eða blöndun lausna.
- Allt til staðar í pinnanum/hylkinu.
- Sýni tekið, pinnanum þrýst ofan í hylkið, hrist í 15-20 sek. og mælt. Mjög einfalt.
- Geyma má sýni í allt að 4-5 klst. áður en það er ”actíverað” og mælt. Því er ekki nauðsynlegt að taka mælinn með um vinnslusvæðin.
- Handfang greinanlegt með málmleitartækjum.
- Geymsluskilyrði: 4 - 8 °C.