Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Mediclinics Skiptiborð svart, lóðrétt
Vörunúmer:
52-CP0016VCSB
Skiptiborð lóðrétt, svart
Lóðrétt BabyMedi® skiptiborð frá Mediclinics úr bakteríuþolnu pólýprópýleni og AISI 304 ryðfríu stáli að utan.
Hátt öryggis- og hreinlætisstig þeirra gera þau tilvalin til notkunar í almenningsrýmum þar sem umferð er mikil svo sem verslunarmiðstöðvar, flugvelli, opinberar byggingar, barnaheimili og svo framvegis.
- BabyMedi® skiptiborðin eru framleidd í samræmi við EN 12221-1 og EN 12221-2 sem krefjast þess að skiptiborð þoli 50 kg.
- BabyMedi® skiptiborðin eru með ólar til þess að tryggja öryggi barna er skipt er á þeim.
- Biocote® efni er í skiptiborðunum sem auðveldar þrif og dregur úr örveruvexti.
- Tveir töskukrókar.
- Nýtískuleg og stílhrein hönnun.
- Einnig er hægt að fá skiptiborðið í hvítu og stál.
Staðgengilsvörur
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan