Karfa

Eyða körfu
Vörur
Einnota umbúðir og rekstrarvara

Mediclinics U-FLOW handþ.blásari svartur/hvítur

Vörunúmer:
M23AB
  • Hljóðlátur, öflugur, margverðlaunaður

U-flow er margverðlaunaður, sjálfvirkur handþurrkublásari sem hentar vel þar sem umferð er mikil. 

 

Helstu eiginleikar

  • Sjálfvirkur handþurrkari með endingargóðu ABS-plasthúsi
  • Nýstárleg U-laga hönnun sem gefur notandan fullt frelsi í hreyfingum við þurrkun. 
  • IR-skynjarar sem tryggja tafarlausa greiningu á höndum.
  • Þurrkar hendur á aðeins 8-10 sekúndum
  • HEPA sía og Ion Hygienic jónunartækni fyrir hreint og heilnæmt loft. 
  • Biocote® sem hindrar fjölgun baktería og myglu, tryggir aukið hreinlæti. 
  • Tvö fjarlægjanleg vatnstankakerfi sem kemur í veg fyrir vatn á gólfi. 

 

Tæknilegar upplýsingar

  • Stillanlegt mótorafl: 420-1100 W
  • Þurrkunartími: 8-10 sekúndur
  • Hámarkslofthraði 350km/klst.
  • Hámarsk samfelldur gangtími: 30 sekúndur
  • Hljóðstig: 72,5 dBA í ECO-ham
  • Einföld uppsetning og viðhald með hraðtengdu plug-in kerfi. 

 

 

Hönnunarverðlaun

  • IF Design Awards 2024
  • ADI Awards 2024
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru