Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Nýtt
Sérpöntun


Mediclinics U-FLOW handþ.blásari svartur/hvítur
Vörunúmer:
M23AB
- Hljóðlátur, öflugur, margverðlaunaður
U-flow er margverðlaunaður, sjálfvirkur handþurrkublásari sem hentar vel þar sem umferð er mikil.
Helstu eiginleikar
- Sjálfvirkur handþurrkari með endingargóðu ABS-plasthúsi
- Nýstárleg U-laga hönnun sem gefur notandan fullt frelsi í hreyfingum við þurrkun.
- IR-skynjarar sem tryggja tafarlausa greiningu á höndum.
- Þurrkar hendur á aðeins 8-10 sekúndum
- HEPA sía og Ion Hygienic jónunartækni fyrir hreint og heilnæmt loft.
- Biocote® sem hindrar fjölgun baktería og myglu, tryggir aukið hreinlæti.
- Tvö fjarlægjanleg vatnstankakerfi sem kemur í veg fyrir vatn á gólfi.
Tæknilegar upplýsingar
- Stillanlegt mótorafl: 420-1100 W
- Þurrkunartími: 8-10 sekúndur
- Hámarkslofthraði 350km/klst.
- Hámarsk samfelldur gangtími: 30 sekúndur
- Hljóðstig: 72,5 dBA í ECO-ham
- Einföld uppsetning og viðhald með hraðtengdu plug-in kerfi.
Hönnunarverðlaun
- IF Design Awards 2024
- ADI Awards 2024