Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Nýtt
Sérpöntun


Mediclinics U-FLOW handþ.blásari svartur
Vörunúmer:
M23ABT
Hljóðlátur, öflugur, margverðlaunaður
U-flow er margverðlaunaður, sjálfvirkur handþurrkublásari, hvítur. U-flow er hraðvirkur, orkusparandi, umhverfisvænn og stílhreinn handþurrkublásari. U-flow er með Hepa filter sem síar sviflausnar agnir, frjókorn, rykmaura, tóbaksreyk, bætir loftgæði umtalsvert. U-flow er búinn tækni sem hreinsar loftið gegnum neikvætt hlaðnar agnir (anjónir) sem útrýmir ögnum og sýklum sem loftið flytur. Þessar jónir koma einnig í veg fyrir æxlun örvera á vörunni.
Hentar vel þar sem umferð er mikil.
- IR skynjarar á báðum hliðum.
- Auðveld uppsetning.
- Hámarkslofthraði 350km/klst.
- Þurrkar hendur á 8-10 sekúndum.
- Stillanlegt mótorafl.
- 30 sekúndna öryggistímamælir.
- 72,5 dBA í eco-stillingu.
- Vatnsgeymar sem koma í veg fyrir vatn á gólfi.
- Hægt að tengja við affall.
- Lyktarhlutleysandi perlur.
- Mögulegt að fá í hvítu, svörtu og stál.
Hönnunarverðlaun
- IF Design Awards 2024
- ADI Awards 2024