Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar og fylgihlutir
Ryksugur og teppahreinsivélar
Háþrýstidælur
Baðherbergislausnir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
Saltdreifari
Vörunúmer:
54-225002
Listaverð
56.245 kr
Saltdreifari sem dreifir salti, áburði eða korni
Gardena saltdreifarinn dreifir salti eða sandi í allt að 800 m².
Dreifarinn hentar fyrir mismunandi kornastærðir og hentar hann því fyrir salt, sand og korn, það má því nota hann allt árið í kring.
Opnun og lokun ásamt dreifingarmagni er stýrt í gegnum handfangið. Vinnuvistfræðileg hönnun gerir notanda kleift að vinna þægilega og beita sér rétt. Dreifingarsvæði fer eftir gönguhraða og er á bilinu 1,5 - 6 metrar, möguleiki er að stilla dreifingarsvið.
Stór hjól tryggja þétt grip svo auðvelt sé að keyra á hvaða yfirborði sem er.
- Tekur magn sem dugar allt að 800 m²
- Dreifir allt að 6 metra breidd.
- Burðargeta 18 kg.